Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðaltal vergra tekna
ENSKA
average gross income
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Rétt til slíkra greiðslna skal ákvarða með hliðsjón af tekjutapi og skal eingöngu tekið tillit til tekna af landbúnaði sem eru yfir 30% af meðaltali vergra tekna eða jafngildi þess í nettótekjum (að frátöldum greiðslum eftir sama eða svipuðu kerfi) næstliðins þriggja ára tímabils eða meðaltali þriggja ára á næstliðnu fimm ára tímabili, ...

[en] Eligibility for such payments shall be determined by an income loss, taking into account only income derived from agriculture, which exceeds 30 per cent of average gross income or the equivalent in net income terms (excluding any payments from the same or similar schemes) in the preceding three-year period or a three-year average based on the preceding five-year period, ...

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um landbúnað, 2. viðauki, 7, a

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Agriculture

Aðalorð
meðaltal - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira